GRÖFUR

YANMAR SV 08

Lítil og nett vél sem víða er hægt að
koma að tildæmis í kjöllurum og þeim
stöðum sem erfitt er að koma vélum að .

Hægt er að leigja kerru undir þessa vél
einfalt að smella á krókinn og flytja sjálf/ur
hentar vel í Þröngar aðtæður

3 skóflur Fylgja

YANMAR SV 18

Algengasta og vinsælasta vélin á
leigunni þessi hentar vel í almenna
garðrægt pallasmíði og til að
undirbúa fyrir heita pottinn.

Hægt er að leigja kerru undir þessa vél
einfalt að smella á krókinn og flytja sjálf/ur
hentar vel í flest allt.

3 skóflur fylgja

YANMAR VIO 33
Öflug meðalstór smágrafa

Þessa vél er ekki hægt að flytja á kerru
en við bjóðum upp á flutning en einnig
hægt að sækja sjálf ef aðgangur er að bíl sem passar

3 skóflur fylgja

YANMAR VIO 50
Þetta er stærsta vélin sem við höfum á leigunni
3 skóflur fylgja og er þessi útbúin vökva stýrðu tengi
sem auðveldar mjög að skipta um skóflur.

Þessa vél er ekki hægt að flytja á kerru
en við bjóðum upp á flutning en einnig
hægt að sækja sjálf ef aðgangur er að bíl sem passar.