Köku skilmáli
Vefsíðan okkar notar vefkökur (e. cookies) til að tryggja sem besta upplifun á vefsíðunni fyrir notendur. Vefkökur eru litlar textaskrár með bókstöfum og tölum sem vistast á því tæki sem notað er til að fara inn á vefsíðuna. Þær eru sendar frá Tæki.is eða vefþjónum samstarfsaðila okkar þegar vefsvæði Tæki.is er heimsótt í fyrsta sinn. Textaskráin er geymd á vefvafra notanda til að vefur Tæki.is þekki skrána aftur. Vefkökur hjálpa okkur að bæta vefsíðuna og veita notendum góða þjónustu þegar vafrað er á síðunni. Upplýsingarnar sem safnast saman eru nafnlausar og ekki er hægt að nota þær til að auðkenna þig. Með áframhaldandi notkun á síðunni samþykkir þú notkun okkar á vefkökum.