BELTALYFTUR (SPIDER)

FALCON 135Z Spider Beltalyfta
Falcon 135 er Sérverkfæri ætlað til að komast að við sérstaklega þröngar aðstæður nær þó 13 m vinnuhæð en fer í gegn um venjulegar gönguhurðir.

Eiginþyngd: 1600 kg
vinnuhæð: 13 m
Breidd: 78 cm
leyfileg þyngd í körfu: 200 kg
Eldsneiti: Rafmagn/Díesel