TÆKI TIL SÖLU

                                                                     Caterpillar TH414 Árgerð 2013

 

Vegna endurnýunar erum við með 2 stk Cat TH414c til sölu frábærir skotbómulyftarar sem hafa reynst okkur vel þessir er báðir notaðir í um 5000 tíma Nýleg dekk og fást afhentir nýsmurðir og tilbúnir í vinnu  

verð: 6.400.000 án vsk 

                                                      Nýjar og notaðar JLG skæralyftur

 

 

Útvegum allar gerðir af skæralyftum frá JLG, stuttur afgreiðslufrestur og möguleiki á lánslyftu meðan beðið er eftir nýju lyftunni, en JLG er einn fremsti framleiðandi í heiminum á slíkum vélum. Dæmi um verð ! JLG 1932R eins árs ábyrgð og 5 ár á burðarvirki 1.790.000 kr. án vsk en þessi stærð er einna vinsælust bæði í leigu og fyrir þá sem vilja eiga lyftu sjálfir.

 

Einng eru til á lager notaðar skæralyftur til afgreiðslu strax nokkur stykki af JLG 1930 es á tilboðsverði 750.000 kr. án vsk, JLG 2630es á 950.000 kr. án vsk og JLG 3246es á 1.400.000 án vsk þessar vélar eru allar árgerð 2006- 2007

                                                    Goldoni Ronin 50 gangstétta traktor

 

Salt/sand dreifari snjótönn glussa úrtök bæði framan og aftan hægt að setja ýmsan aukabúnað á vélina tild. snjóblásra eða sóp, algjör snilldar græja, vélin er nánast ónotuð og er árg. 2018. Hún er núna útbúin með snjótönn og salt/sand dreifara Verð 4.200.000 án vsk