Tæki til sölu

Tæki.is býður upp á allar gerðir af skæralyftum og spjótum frá JLG sem er einn fremsti framleiðandi í heiminum á slíkum vélum.

Við erum einnig sölu og þjónustuaðili Dinolift en það eru frábærar vélar sem fást í ýmsum stærðum og gerðum.

Árið 2024 urðum við umboðsaðili MOSA á íslandi. MOSA framleiðir gæðavottaðar vélar á heimsmælikvarða.

Tæki á lager

JLG DSP-M / 6,55m vinnuhæð

Eigum til þessar frábærar lagertínslur á lager. Tínslurnar ná í 6,55 m vinnuhæð og eru með hækkanlegu vöruborði sem auðveldar mjög alla afgreiðslu vara af lager.

Leitið tilboða í síma 565-3344 eða með því að senda okkur fyrirspurn.

Umboðsaðili JLG á Íslandi

Tæki.is er umboðsaðili JLG á Íslandi. Við höfum útvegað varahluti og þjónustað JLG vinnulyftur og skotbómulyftara um árabil.

Þann 11.04.2022 Tókum við svo formlega við umboðinu hérlendis og vonumst því eftir að geta veitt þjónusut á heimsmælikvarða bæði í sölu nýrra og notaðra véla ásamt varahlutum og almennri þjónustu.

Umboðaðili MOSA á Íslandi

Rafstöðvar og ljósamöstur frá  MOSA ! við erum með allt frá 2000 w til 335 kva rafstöðvar á lager og díesel knúin ljósamöstur með 9 m. masturshæð og fjórum mjög öflugum kösturum.  Sláðu á þráðinn eða sendu okkur fyrirspurn,   hágæðavélar á góðu verði !

Mosa Hefur framleitt rafstöðvar, rafsuðuvélar og ljósamöstur í yfir 50 ár. og eru með 3 ISO9001 vottaðar framleiðslustöðvar á Ítalíu. Mosa er hluti af BSC GROUP sem er leiðandi í landbúnaðar og garðvélageiranum.

Hafa samband

Hafa samband

Fyrirspurn

Fyrirspurn / Til sölu

Fyrirspurn / Tilboð í leigu

Ef þig vantar tilboð í leigu á tæki eða ert með fyrirspurn, fylltu þá út formið og við höfum samband eins fljótt og auðið er.

Fyrirspurn