TÆKJALEIGA
LEIGÐU RÉTTU VÉLINA Í ÞITT VERK HÉR!

LEIGA

Tæki.is er eitt af stærri leigufélögum landsins  með leiguflota upp á tæp 300 vélar við höfum starfað með stolti frá 1982 en þá sem Körfubílaþjónustan sem þorsteinn Auðunn Pétursson stofnaði og rak allt til ársins 2004 en þá var félagið stækkað til muna og breytt um nafn og úr varð Tæki.is. 

SALA

Tæki.is hefur um áraraðir verið í sölu á notuðum og nýjm vélum, nú höfum við gert samkomulag við JLG einn fremsta lyftuframleiðanda heims um sölu, þjónustu og afgreiðslu varahluta  á JLG vinnulyftum Íslandi, við erum stoltir að geta boðið upp á þessar gæða vélar hérlendis á verði sem ekki hefur áður þekkst hér.

ÞJÓNUSTA

Tæki.is hafa notað JLG vinnulyftur til fjölda ára og aflað sér mikillar þekkingar í þjónustu á þeim, höfum einnig mikla þekkingu á öðrum gerðum vinnulyfta,  þjónustum okkar vélar  sjálf og bjóðum einnig upp á þjónustu við vélar í annara eigu.

VARAHLUTIR

Tæki.is bíður upp á varahluti í flestar gerðir vinnulyfta, hægt er að velja milli varahluta í eftirsmíði (aftermerket) eða frá framleiðanda vélar (original) og er afgreiðslutími í langflestum tilvikum sólarhringur eða minna. Tæki.is hafa þjónustað marga viðskiptavini á landsvísu og bjóðum upp á vandaða og hraða varahlutaþjónustu um allt land.

Nýtt hjá tæki.is
60 metra vinnuhæð !

Nýtt Frá JLG

VINSÆLAR VÉLAR

JLG 1230ES

5.8 METRA VINNUHÆÐ

JLG 1930ES

7.6 METRA VINNUHÆÐ

MANITOU 280TJ

28 METRA VINNUHÆÐ

HAFA SAMBAND

Hafir þú einhverjar fyrirspurnir sem varða leigu, tækjakaup eða aðra þjónustu Tæki.is fylltu þá út formið hér til hægri og við höfum samband!

565-3344

Norðurhella 5, 221 Hafnarfirði.

taeki@taeki.is

Virka daga: 08:00 - 17:00