Tæki.is hefur um áraraðir verið í sölu á notuðum og nýjm vélum, nú höfum við gert samkomulag við JLG einn fremsta lyftuframleiðanda heims um sölu, þjónustu og afgreiðslu varahluta á JLG vinnulyftum Íslandi, við erum stoltir að geta boðið upp á þessar gæða vélar hérlendis á verði sem ekki hefur áður þekkst hér.