TÆKJALEIGA
LEIGÐU RÉTTU VÉLINA Í ÞITT VERK HÉR!

LEIGA

Tæki.is er eitt af stærri leigufélögum landsins  með leiguflota upp á tæp 300 vélar við höfum starfað með stolti frá 1982 en þá sem Körfubílaþjónustan sem þorsteinn Auðunn Pétursson stofnaði og rak allt til ársins 2004 en þá var félagið stækkað til muna og breytt um nafn og úr varð Tæki.is. 

SALA

Tæki.is hefur um áraraðir verið í sölu á notuðum og nýjm vélum, nú höfum við gert samkomulag við JLG einn fremsta lyftuframleiðanda heims og erum nú umboðsaðili  á JLG vinnulyftum á Íslandi, við erum stoltir að geta boðið upp á þessar gæða vélar hérlendis ásamt varahlutm og þjónustu. 

ÞJÓNUSTA

Tæki.is hafa notað JLG vinnulyftur til fjölda ára og aflað sér mikillar þekkingar í þjónustu á þeim. Tæki.is er umboðsaðili JLG á Íslandi og þjónustum viðskiptavini með bæði varahluti og viðgerðir á þeim.  Við höfum einnig góða þekkingu á öðrum gerðum vinnulyfta,  þjónustum okkar vélar sjálf og bjóðum einnig upp á þjónustu við vélar í annara eigu.

VARAHLUTIR

Tæki.is bíður upp á varahluti í flestar gerðir vinnulyfta, hægt er að velja milli varahluta í eftirsmíði (aftermerket) eða frá framleiðanda vélar (original) og er afgreiðslutími í langflestum tilvikum sólarhringur eða minna. Tæki.is hafa þjónustað marga viðskiptavini á landsvísu og bjóðum upp á vandaða og hraða varahlutaþjónustu um allt land.


Eru

  Skæralyftur og spjót á heimsmlikvarða ! 

           Dregnar bómulyftur toppgæði !

     Rafstöðvar og ljósamöstur  Iso 9001 !

   Traustar og öflugar gröfur frá Komatsu !

       Loftpressur verkfæri og fylgihlutir !

565-3344

Norðurhella 5, 221 Hafnarfirði.

taeki@taeki.is

Virka daga: 08:00 - 17:00

 

 Tæki.is er aðili að Evrópsku leigusamtökunum ERA