Tæki.is hefur starfað með stolti frá 1982 og er í dag eitt af stærstu leigufélögum landsins.
Tækjaleiga
Tæki.is er eitt af stærri leigufélögum landsins með leiguflota upp á tæp 300 vélar. Við kappkostum við að veita framúrskarandi þjónustu og aðstoðum þig við að finna réttu vélina í þitt verk.
Tækjasala
Tæki.is hefur um áraraðir verið í sölu á notuðum og nýjum vélum. Við erum umboðsaðilar JLG á íslandi og erum stolt að geta boðið upp á og þjónustað þessar gæða vélar hérlendis .
Þjónusta
Tæki.is er umboðsaðili JLG á Íslandi og sér um þjónustu við þær. Einnig höfum við góða þekkingu á öðrum gerðum vinnulyfta og þjónustum vélar í eigu annara.
Varahlutir
Tæki.is býður upp á vandaða og hraða varahlutaþjónustu um land allt. Við eigum til varahluti í flestar gerðir vinnulyfta á lager og er afgreiðslutími í flestum tilvikum innan við sólarhring.
Væntanlegar eru til landsins úrval rafstöðva frá hinum þekkta framleiðanda MOSA.
Mosa Hefur framleitt rafstöðvar, rafsuðuvélar og ljósamöstur í yfir 50 ár. og eru með 3 ISO9001 vottaðar framleiðslustöðvar á Ítalíu. Mosa er hluti af BSC GROUP sem er leiðandi í landbúnaðar og garðvélageiranum.
Tæki.is er umboðsaðili JLG á Íslandi. Við höfum útvegað varahluti og þjónustað JLG vinnulyftur og skotbómulyftara um árabil.
Þann 11.04.2022 Tókum við svo formlega við umboðinu hérlendis og vonumst því eftir að geta veitt þjónusut á heimsmælikvarða bæði í sölu nýrra og notaðra véla ásamt varahlutum og almennri þjónustu.